Við lukum nýverið við uppsetningu á Kubbaljos.is sem framleiðir falleg loftljós, veggljós og útiljós sem þolir íslenskt veðurfar. Hérna er um virkilega vandaða vöru sem er nú hægt að skoða og versla í vefverslun þeirra.
Við óskum Kubbaljósum til hamingju með netverslunina og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.